Hoppa yfir valmynd
8. september 2005 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úthlutun úr tónlistarsjóði

Menntamálaráðuneytið hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði.

Menntamálaráðuneytið hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði og er þetta önnur úthlutun úr sjóðnum árið 2005. Alls bárust 69 umsóknir frá 65 aðilum. Ákveðið hefur verið að veita styrki til 41 verkefnis samtals að fjárhæð 12.850 þús. kr. Ekki verður um fleiri styrkveitingar að ræða á yfirstandandi ári en gert er ráð fyrir að auglýsa í haust eftir umsóknum um styrki fyrir verkefni árið 2006. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is.

Umsækjandi Verkefni / Styrkur kr.
Björn Thoroddsen Tónleikaferð til Kanada 8.- 20. september 2005 300.000 kr. ferða- og kynningarstyrkur
Jassklúbbur Ólafsfjarðar Blúshátíðin í Ólafsfirði 7. - 10. júlí 2005 100.000 kr. verkefnastyrkur
Gísli Magnússon Tónleikar hljómsveitarinnar 5ta herdeildin á þjóðlagahátíð
í St. Pétursborg 1. - 5. júní 2005 150.000 kr. ferða- og kynningarstyrkur
Kvennakórinn Vox feminae Útgáfa geisladisks og tónleikaferðar kórsins til Danmerkur
22.- 25. september 2005 200.000 kr. útgáfustyrkur
Elín Ósk Óskarsdóttir Útgáfa tveggja hljómdiska 400.000 kr.útgáfustyrkur
Reykholtshátíð/Birna Ragnarsdóttir Reykholtshátíð, tónlistarhátíð 22. – 24. júlí 2005 500.000 kr. verkefnastyrkur
Smári Ólafsson Rannsóknir á „gömlu lögunum“ við Passíusálma
Hallgríms Péturssonar 200.000 kr. ferðastyrkur
Pétur Jónasson Einleikstónleikar á alþjóðlegu tónlistarhátíðinni 50.000 kr. ferðastyrkur
„Nyland Midsommerfestival” í Nyland
í Svíþjóð 25. – 26. júní nk.
Kammerkór Suðurlands Útgáfa geisladisks á verkum Guðmundar Gottskálkssonar 200.000 kr. útgáfustyrkur
Samkór Mýramanna Útgáfa geisladisks 200.000 kr. útgáfustyrkur
Bang ehf. Haxan 1-7 – útsetning og upptaka 200.000 kr. útgáfustyrkur
Barði Jóhannsson Festival Aix en Provance 200.000 kr. ferða- og kynningarstyrkur
Barði Jóhannsson Festival Sedieres 250.000 kr. ferða- og kynningarstyrkur
Elíza M. Geirsdóttir – Newman Upptökur á lögum eftir Elízu M. Geirsdóttur 200.000 kr. verkefnastyrkur
Guðmundur Norðdal Kennslubækurnar „Klarinett tækni frá byrjun” og
„Clarinet technique from the beginning” 200.000 kr. ferðastyrkur
Þorkell Sigurbjörnsson Grettir í Toronto og Calgary 1.250.000 kr. ferðastyrkur
Auður Gunnarsdóttir Íslensk þjóðlög í nýjum búningi og endurútgáfa
á íslenskum söngvum 200.000 kr. útgáfustyrkur
Blásarasveit Reykjavíkur Tónleikar Blásarasveitar Reykjavíkur 100.000 kr. verkefnastyrkur
Andrés Þór Gunnlaugsson Andrés Þór og kvartettinn Hummus 200.000 kr. útgáfustyrkur
Dimma ehf. Dimma útrás 250.000 kr. Ferða- og kynningarstyrkur
Strengjasveit 2 og 3 í Tónskóla Sigursveins Heimsókn strengjasveitar Tónskóla Sigursveins til Minneapolis 300.000 kr. ferða- og kynningarstyrkur
Hallveig Rúnarsdóttir Útgáfa og flutningur á íslenskri sönglist 200.000 kr. útgáfustyrkur
amína – Sólrún Sumarliðadóttir Tónleikaferð amínu 400.000 kr. ferðastyrkur
Tinna Þorsteinsdóttir Útgáfa á íslenskri píanótónlist á geisladisk 200.000 kr. útgáfustyrkur
Hrafnkell Orri Egilsson L’amour fou – íslensku lögin 200.000 kr. útgáfustyrkur
SKE Tónleikaferð  200.000 kr. ferða- og kynningastyrkur
Gunnar Kvaran Einleikssvítur Bach’s 600.000 kr. verkefnisstyrkur
Pálmi Gunnarsson og Kristján Edelstein Tengsl norrænu þjóðanna í tónlist og tali 200.000 kr. útgáfustyrkur
Ingólfur Steinsson Á Dökkumiðum, útg. á geisladisk valinna ljóða Davíðs Stefánssonar við lög Ingólfs Steinssonar 200.000 útgáfustyrkur
Friðrik Vignir Stefánsson Orgeltónleikar á Vesturlandi og í Vesturheimi 50.000 kr. ferðastyrkur
Óperarctic-félagið Hugstolinn (Spellbound) – The Raven Rhapsody, tónleikaferðalag til Færeyja, Grænlands og Álandseyja 200.000 kr. ferðastyrkur
TÞM Félag Tónlistarþróunar- Miðstöðvar og Hellirinn Tónleikaröð í samstarfi við rokk.is fyrir þátttakendur á aldrinum 14-20 ára, þrennir tónleikar 300.000 kr. verkefnastyrkur
Guðmundur Emilsson Í minningu Jón Leifs, tónleikar með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Tékklandi 150.000 kr. ferðastyrkur
Sverrir Guðjónsson JAPAN-ÍSLAND ferð 15 listamanna um 15 borgir í Japan 500.000 kr. ferða- og kynningarstyrkur
Hr. Örlygur Kynning í Music Week á íslenskri tónlist í Bretlandi og Evrópu 300.000 kr. kynningarstyrkur
Jóhann Jóhannsson Kynning á verkum og útgáfum Jóhanns Jóhannssonar í Evrópu og USA veturinn 2005-2006 1.000.000 kr. ferða- og kynningarstyrkur
Félag íslenskra tónlistarmanna  Tónleikahald á landsbyggðinni árið 2005 1.500.000 kr.
Félag íslenskra hljómlistamanna Margrét Bóasdóttir Sumartónleikar við Mývatn 400.000 kr. verkefnastyrkur
Rauðir fiskar, hljómsveit Íslensk þjóðlög í Frakklandi, þátttaka í tónlistarhátiðinni „Fête du Chant de Marine” 5.- 7. ágúst 2005 200.000 kr. ferðastyrkur
Hörn Hrafnsdóttir Útgáfa geisladisks með tónlist við ljóð Hrafns Harðarsonar 200.000 kr. útgáfustyrkur


 



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum