Hoppa yfir valmynd
17. febrúar 2012 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Tónlistarsjóður - fyrri úthlutun 2012

Ráðuneytið hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs. Að þessu sinni verða veittir styrkir til 53 verkefna og átta samninga að heildarfjárhæð 33.710.000 kr. 

Ráðuneytið hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs. Tónlistarsjóði bárust 147 umsóknir frá 140 aðilum. Sótt var um samtals 109.118.776 kr.   Heildarráðstöfunarfé tónlistarsjóðs á þessu ári er 47 millj. kr.  Að þessu sinni verða veittir styrkir til 53 verkefna og átta samninga að heildarfjárhæð 33.710.000 kr. 
  • Auglýst verður eftir umsóknum fyrir verkefni á síðari hluta ársins í apríl nk.
LungA - Aðalheiður L. Borgþórsdóttir Listahátíð ungs fólks á Austurlandi 300.000
Múlinn Jazzklúbbur Tónleikadagskrá árið 2012 500.000
Kammerhópurinn Adapter Frum - Nútímatónlistarhátíð 200.000
Guðmundur R. Lúðvíksson Amma er best - leikskólatónleikar 200.000
Djassklúbbur Egilsstaða Jazzhátíð á Austurlandi 300.000
Pétur Úlfur Einarsson Markaðs- og kynningarátak CCBB 100.000
Sigurður Jónsson Sumartónleikaröðin Bláa kirkjan 200.000
Pamela De Sensi Töfrahurð - fjölskyldutónleikar 300.000
Hólanefnd - Jón Aðalsteinn Baldvinsson Sumartónleikar í Hóladómkirkju 200.000
Við Djúpið - Dagný Arnalds Við Djúpið - tónlistarhátíð 800.000
Menningarmálanefnd Skaftárhrepps Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri 400.000
Víkingur Heiðar Ólafsson Tónlistarhátíð í Hörpu á sumarsólstöðum 300.000
Bloodgroup Tónleikaferðir til Evrópu og USA 500.000
Hamrahlíðarkórinn Tónleikar á Europa Cantat XVIII, Ítalíu 300.000
Félag íslenskra tónlistarmanna Klassík í Vatnsmýrinni  100.000
Jazzhátíð Reykjavíkur Jazzhátíð Reykjavíkur - Vetrarjazz 400.000
Eydís Franzdóttir 15:15 Tónleikasyrpan 300.000
Afkimi ehf.- Baldvin Esra Einarsson Tónlistarhátíðin Reykjavík Music Mess 200.000
Dean Richard Ferrell Domenico Dragonetti - einleikstónleikar 150.000
Svavar Knútur Kristinsson Tónleikaferðalag um Evrópu 200.000
Hafdís Huld Þrastardóttir Þriðja breiðskífa - upptaka 200.000
Valdimar Jóhannsson The Tickling Death Machine -tónleikar 200.000
Hildur Ingveldard. Guðnadóttir Útgáfa, tónleikahald, kynningarstarf 300.000
Hallvarður Ásgeirsson Portrett-tónleikaröð 200.000
Söngkvöldafélagið Reykjavík Folk Festival 100.000
Elektra Ensemble Elektra og gestir - tónleikaröð 200.000
Hans Pjetursson Hljómsveitin Vigri - tónleikaferð 200.000
ASA Tríó ASA Tríó - tónleikaferð  300.000
Gylfi Blöndal Mr. Silla - úgáfa og kynning 300.000
Raflistafélag Íslands Raflost 2012 100.000
Björn Thoroddsen Tónleikar í Bandaríkjunum 150.000
Margrét Bóasdóttir Sumartónleikar við Mývatn 250.000
Félag tónskálda og textahöfunda Vorvindar glaðir - tónlistarhátíð 750.000
Elfa Rún Kristinsdóttir Kaleidoskop 500.000
Tónlistarhátíðin Podium Festival Podium Festival Stokkalæk 200.000
Is Nord tónlistarhátíðin Is Nord tónlistarhátíð 2012 250.000
Menningarfélagið Berg Klassík í Bergi - tónleikaröð 100.000
Íslensk tónverkamiðstöð Rannsóknir og skráning 1.000.000
Barokksmiðja Hólastiftis Barokkhátíð á Hólum 200.000
Þórður Magnússon Portrett - útgáfa 150.000
Kammerhópurinn Nordic Affect Nordic Affect - tónleikar  200.000
Ung Nordisk Musik Ung Nordisk Musik - undirbúningur 300.000
Laufey Sigurðardóttir og Elísabet Waage Tónleikar í Róm 200.000
Richard Wagner félagið á Íslandi Styrkþegi til Bayreuth 60.000
Selma Guðmundsdóttir og Gunnar Kvaran Tónleikar í Kína 200.000
Laufey Sigurðardóttir Músík í Mývatnssveit 400.000
Brother Grass Brother Grass - útgáfa 150.000
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins Þrjú verkefni árið 2012 300.000
Eldjárnsfeðgar frá Tjörn Vísnaplata Eldjárnsfeðga 100.000
Elísa María Geirsdóttir Newman Upptaka á plötu 150.000
Millifótakonfekt ehf. Eistnaflug - tónlistarhátíð 200.000
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Sumartónleikar 200.000
Lilja Eggertsdóttir Alþjóðlega Sibeliusar söngkeppnin 150.000



Samningar til þriggja ára

2011 - 2013


Kammersveit Reykjavíkur
4.000.000
Caput
4.000.000
Tónskáldafélag Íslands v. Myrkra músíkdaga
3.000.000
Stórsveit Reykjavíkur
3.000.000
FÍT og FÍH v. tónleika á landsbyggðinni
1.500.000
Kammermúsíkklúbburinn
500.000

2012 - 2014


Sumartónleikar í Skálholtskirkju
3.000.000
Tónlistarhátíð unga fólksins
  500.000

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum