Hoppa yfir valmynd
13. nóvember 2013 Mennta- og barnamálaráðuneytið

 Yfirlitsskýrsla sérfræðinga OECD um starfsmenntun á Íslandi

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur tekið þátt í verkefni Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, Leikni að loknum skóla (Skills beyond School).

Yfirlitsskýrsla sérfræðinga OECD um starfsmenntun á Íslandi
Yfirlitsskýrsla sérfræðinga OECD um starfsmenntun á Íslandi

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur tekið þátt í verkefni Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, Leikni að loknum skóla (Skills beyond School) sem m.a. fól í sér úttekt á starfsmenntun hér á landi. Skúlína Hlíf Kjartansdóttir annaðist öflun og úrvinnslu gagna og skrifaði bakgrunnsskýrslu sem lá fyrir sumarið 2012. Sérfræðingar OECD sem hingað hafa komið og kynnt sér aðstæður hafa skilað yfirlitsskýrslu um starfsmenntun á Íslandi. Hún hefur verið íslenskuð og birtst nú á vef ráðuneytisins. Einnig er þar birt bakgrunnsskýrslan og er hún á ensku.




Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum