Hoppa yfir valmynd
2. júlí 2014 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Umsækjendur um stöðu forstöðumanns Kvikmyndasafns Íslands

Sjö konur og átta karlar sækja um stöðuna

Umsóknarfrestur um stöðu forstöðumanns Kvikmyndasafns Íslands rann út miðvikudaginn 25. júní sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust 15 umsóknir um stöðuna frá sjö konum og átta körlum. Umsækjendur eru:

Ásgrímur Kristján Sverrisson,
Bergljót Tulinius Gunnlaugsdóttir,
Birgir Smári Ársælsson,
Dagný Baldvinsdóttir,
Erlendur Sveinsson,
Gunnar Ingi Gunnarsson,
Gunnar Kristinn Þórðarson,
Gunnþóra Halldórsdóttir,
Inga Þóra Ingvarsdóttir
Jón Páll Ásgeirsson,
Karl Newman,
Vala Gunnarsdóttir,
Viktor Már Bjarnason,
Þórunn Hafstað og
Þórunn Karólína Pétursdóttir.

Miðað er við að mennta- og menningarmálaráðherra skipi í stöðuna til fimm ára frá og með 1. september 2014, sbr. 12. gr. laga nr. 80/2012 og laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum