Hoppa yfir valmynd
9. febrúar 2015 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2015

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur í tólfta sinn10. febrúar nk.

Einblodungur.ai

Þemað í ár er „Gerum netið betra saman“ og munu yfir 100 þjóðir um allan heim standa fyrir skipulagðri dagskrá þennan dag.
Netöryggismiðstöðvar 30 Evrópuþjóða, sem mynda samstarfsnetið Insafe, og yfir 80 önnur lönd
munu þennan dag leiða saman ýmsa hagsmunaðila til þess að vekja athygli á og ræða netið frá
ýmsum hliðum. Í tilefni dagsins vekur SAFT athygli á nýju fræðsluefni og hvetur alla skóla landsins
til að fjalla um netöryggi þennan dag og nýta það efni sem til er.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum