Hoppa yfir valmynd
10. apríl 2015 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Samráðsfundur mennta- og menningarmálaráðherra og stjórnar Bandalags íslenskra listamanna

Árlegur samráðsfundur mennta- og menningarmálaráðherra og stjórnar Bandalags íslenskra listamanna (BÍL) var haldinn í dag.

BIL-samrad-(7)

Tilgangur samráðsfundanna er að gefa ráðherra og starfsmönnum ráðuneytisins og fulltrúum listamannasamtaka tækifæri til að skiptast á skoðunum og upplýsingum auk þess að ræða almennt um stefnu og framkvæmd stjórnvalda í málefnum er varða listir. Samkvæmt samningi ráðuneytisins við BÍL ber að halda slíka fundi árlega og á vef BÍL má sjá helstuáherslur þess.


Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Kolbrún Halldórsdóttir forseti BÍL fluttu inngangsávörp og síðan var rætt um þessi málefni:

- Fjárhagslegur stuðningur við listir og tölulegar upplýsingar

  • - Stjórnsýsla menningarmála
  • - Menningarkynningar og markaðsmál
  • - Menntamál og rannsóknir

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum