Hoppa yfir valmynd
13. maí 2015 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Rangfærslur um áform um sameiningu framhaldsskóla

Engin áform eru uppi í mennta- og menningarmálaráðuneyti um að sameina Menntaskólann á Ísafirði og Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra

Í fréttum Ríkisútvarpsins í dag, 13. maí er vitnað í frétt Akureyri Vikublaðs þess efnis að „Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hafi heyrt það í heimsókn sinni til Ísafjarðar nýverið að Illugi Gunnarsson hafi hug á að sameina Menntaskólann á Ísafirði og Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki“. Hér er rangt farið með og engin áform eru uppi í mennta- og menningarmálaráðuneyti um að sameina þessa skóla.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum