Hoppa yfir valmynd
21. maí 2015 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Evrópska háskólasvæðið 2015

Skýrsla um innleiðingu Bolognaferlisins

CoverBologna2015thumb

Skýrslan gefur mynd af stöðu innleiðingar Bolognaferlisins í 47 ríkjum evrópska háskólasvæðisins (EHEA). Í henni eru yfirgripsmiklar tölulegar upplýsingar um umbætur á helstu þáttum háskólanáms. Hún var unnin af Eurydice, Eurostat og Eurostudent í samvinnu við Bologna Follow-Up Group (BFUG) fyrir ráðherrafund sem fram fór 14. – 15. maí 2015.

Skýrslan á ensku: EN

Fréttatilkynning Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum