Hoppa yfir valmynd
1. júlí 2015 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Erna Ómarsdóttir skipuð listdansstjóri  Íslenska dansflokksins

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Ernu Ómarsdóttur listdansstjóra Íslenska dansflokksins frá 1. ágúst nk.

width_250_upload_id_is_images_olfTA9

Erna Ómarsdóttir stundaði dansnám meðal annars við Listdanskóla Íslands, Rotterdamse Dansakademie og PARTS í Brussel  undir stjórn Önnu Teresu de Keersemaeker. Hún hefur á ferli sínum unnið með mörgum danshöfundum og öðrum listamönnum við uppsetningu eigin verka og annarra. Hún var listrænn stjórnandi danshópsins Shalala frá 2007, Les Grandes Traversees í Bordeaux 2008, Reykjavik Dancefestival 2013 og hefur verið listrænn ráðgjafi Íslenska dansflokksins frá 2014.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum