Hoppa yfir valmynd
11. ágúst 2015 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Endurskoðun á tilskipun um fjölmiðla

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur fyrir opnu samráði um efni fjölmiðlatilskipunar

Parabol

Ráðgert er að endurskoða efni fjölmiðlatilskipunar ESB 2010/13/ESB (Directive 2010/13/EU on audiovisual media services (AVMSD)) á næsta ári. Efni tilskipunarinnar var leitt í lög hér á landi með lögum um fjölmiðla nr. 38/2011. Markmið framkvæmdastjórnarinnar er að leita álits allra sem málið varðar um efni tilskipunarinnar, hvort hún hafi tilætluð áhrif, hvort hún sé óþarflega íþyngjandi o.s.frv. Sjá nánar á vefsíðum ESB:

http://ec.europa.eu/digital-agenda/en/news/commission-seeks-views-europes-audiovisual-media-rules

https://ec.europa.eu/digital-agenda/en/news/public-consultation-directive-201013eu-audiovisual-media-services-avmsd-media-framework-21st

Íslensk þýðing á tilskipuninni

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum