Hoppa yfir valmynd
16. október 2015 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Menningarlandið 2015

Haldið verður málþing um tölfræði menningar og skapandi greina 11. nóvember nk.
AUGL_menningarlandid_2015_final-01

Menningarlandið 2015 – málþing um tölfræði menningar og skapandi greina verður haldið í Gamla Bíó, Reykjavík 11. nóvember nk. kl. 11.00 – 15. 00.

Hugmyndin með málþinginu er að ræða um menningartölfræði í sinni víðustu skilgreiningu í breyttu landslagi og ná fram sameiginlegri sýn hvar bera eigi niður í söfnun menningartölfræði með virkri þátttöku málþingsgesta.
Aðalfyrirlesari er Dr Tom Fleming, framkvæmdastjóri Tom Fleming Creative Consultancy

Nánari upplýsingar um dagskrá málþingsins verða sendar út síðar.

Skráningareyðublað


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum