Fréttir

Samningur um ljósritun og hliðstæða eftirgerð höfundarréttarvarins efnis í skólum - 19.10.2016

IMG_0456

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gert nýjan samning við Fjölís, hagsmunafélag höfundarréttarsamtaka og leysir marga eldri samninga af hólmi og veitir auknar heimildir.

Lesa meira

Ríkisstjórnin styður kynningu á kvikmyndinni Þrestir vegna þátttöku hennar í forvali til Óskarsverðlauna - 18.10.2016

Ttrrhekjrj-1443299645

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Illuga Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráðherra og Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra um að veita 6,5 m.kr. af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar til kynningar á kvikmyndinni Þrestir vegna þátttöku hennar í forvali til Óskarsverðlauna.

Lesa meira

Eldri fréttir...


RSS-þjónusta