Fréttir

Samningur um stofnstyrk vegna uppbyggingar Salthússins á Siglufirði - 28.10.2016

Illugi og Anita undirrita

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra og Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafns Íslands undirrituðu í vikunni samning um stofnstyrk til að fjármagna hluta kostnaðar við uppbyggingu á svonefndu Salthúsi á byggingasvæði safnsins.

Lesa meira

Endurnýjun samnings um samstarf ríkis og Akureyrarbæjar um menningamál á Akureyri - 28.10.2016

Eiríkur og Illugi undirrita

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra og Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrar, endurnýjuðu í vikunni samstarfssamning ríkis og Akureyrarbæjar um menningarmál. Samstarf hefur verið á þessu sviði frá árinu 1997.

Lesa meira

Eldri fréttir...


RSS-þjónusta