Fréttir

Ráðherra heimsótti Grunnskólann í Borgarnesi - 9.2.2016

Elín Kristinsdóttir, Ásta Kristín Guðmundsdóttir, Júlía Guðjónsdóttir, Illugi Gunnarsson, Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir, Eva Hlín Alfreðsdóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra heimsótti Grunnskólann í Borgarnesi í gær í tilefni af því að Gleðileikarnir fengu foreldraverðlaun Heimilis og skóla í maí síðastliðnum

Lesa meira

Kynning á breyttu fyrirkomulagi samræmdra könnunarprófa í grunnskólum - 8.2.2016

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur, að fenginni tillögu frá Menntamálastofnun, ákveðið að breyta fyrirkomulagi lögbundinna samræmdra könnunarprófa í grunnskólum.

Lesa meira

Eldri fréttir...


RSS-þjónusta