Fréttir

Ráðstefna um stöðu karla í yngri barna kennslu - 10.2.2016

Félag leikskólakennara, Félag stjórnenda leikskóla, SKÁL, Samband íslenskra sveitarfélaga, RannUng og mennta- og menningarmálaráðuneytið efna til ráðstefnunnar Karlar í yngri barna kennslu – hvað ætlar þú að gera?

Lesa meira

Ráðherra heimsótti Grunnskólann í Borgarnesi - 9.2.2016

Elín Kristinsdóttir, Ásta Kristín Guðmundsdóttir, Júlía Guðjónsdóttir, Illugi Gunnarsson, Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir, Eva Hlín Alfreðsdóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra heimsótti Grunnskólann í Borgarnesi í gær í tilefni af því að Gleðileikarnir fengu foreldraverðlaun Heimilis og skóla í maí síðastliðnum

Lesa meira

Eldri fréttir...


RSS-þjónusta