Fréttir

Samningur undirritaður um stofnun listframhaldsskóla á sviði tónlistar - 26.9.2016

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra, Björn Th. Árnason fyrir hönd Tónlistarskóla FÍH og Kjartan Óskarsson fyrir hönd Tónlistarskólans í Reykjavík undirrituðu í dag samning um stofnun listframhaldsskóla á sviði tónlistar.

Lesa meira

Kosningavakning: lýðræðis- og kosningavitund ungmenna - 26.9.2016

Verkefninu Kosningavakning: #égkýs var ýtt úr vör í dag, en markmið þess er að efla lýðræðisvitund og hvetja ungt fólk til að kjósa eftir upplýstri ákvörðun. Samband íslenskra framhaldsskólanemenda (SÍF), Landssamband æskulýðsfélaga (LÆF) í samstarfi við innanríkisráðuneytið, mennta- og menningarmálaráðuneytið, samband íslenskra sveitarfélaga og Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands ásamt umboðsmanni barna standa fyrir verkefninu.

Lesa meira

Eldri fréttir...


RSS-þjónusta