Fréttir

Samráð um drög að frumvarpi til laga um breytingu á höfundalögum – eintakagerð til einkanota - 22.9.2016

Markmið frumvarpsins er meðal annars að bæta réttarstöðu höfunda vegna tjóns sem hlýst af eintakagerð til einkanota af verkum þeirra og hún verði  sambærileg við það sem gerist í nágrannalöndunum.

Lesa meira

Nýr fjölþjóðlegur samstarfsvettvangur í menntamálum - 16.9.2016

Tveggja daga stofnfundi Atlantic Rim Collaboratory lauk í Reykjavík í gær. Ráðherrar menntamála, fulltrúar kennarasamtaka, menntamálastofnana, sveitarfélaga, embættismenn og sérfræðingar frá Finnlandi, Skotlandi, Írlandi, Kanada, Bandaríkjunum, Aruba og Íslandi tóku þátt. Hvatamaður að stofnun þessa samráðsvettvangs er Andy Hargreaves prófessor við Boston háskólann í Bandaríkjunum. Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra var gestgjafi stofnfundarins.

Lesa meira

Eldri fréttir...


RSS-þjónusta