Fréttir

Viðbrögð við framkvæmd samræmdra könnunarprófa - 16.3.2017

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að kalla saman fulltrúa alla helstu aðila skólastarfs í grunnskólum til að fara yfir framkvæmd samræmdu könnunarprófanna.

Lesa meira

Nýtt verknámshús Fjöl­brauta­skóla Suðurlands - 15.3.2017

Kristjan-og-skolameistari-FSU-Olga-Lisa--2-

Þriðjudaginn 14. mars var Hamar, nýtt verknámshús Fjöl­brauta­skóla Suðurlands, form­lega vígt. Við það tækifæri flutti Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra ávarp, þar sem hann lýsti ánægju sinni með tilkomu hússins en það skapar aukin tækifæri til að bæta enn frekar skólastarfið og ný sóknarfæri verða til í starfsnámi.

Lesa meira

Eldri fréttir...


RSS-þjónusta