Fréttir

Blandað námsstyrkjakerfi að norrænni fyrirmynd - 27.5.2016

Frumvarp um heildarendurskoðun laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna var afgreitt úr ríkisstjórn á þriðjudag. Frumvarpið var samþykkt á fundum þingflokka stjórnarflokkanna  og verður lagt fyrir Alþingi eftir helgi. Um er að ræða grundvallar breytingu á námsaðstoð ríkisins sem miðar að því að koma á fót blönduðum styrktarsjóði að norrænni fyrirmynd.

Lesa meira

Nýsköpunarkeppni grunnskóla 2016 - 23.5.2016

Illugi-i-pontu_adal

Nýsköpunarkeppni grunnskóla (NKG) er hugmyndasamkeppni fyrir nemendur í  5. 6. og 7 bekk í grunnskóla en hún var nú haldin í 24. sinn. Í ár bárust rúmlega 1700 hugmyndir í keppnina en dómnefnd valdi hugmyndir 40 nemenda til þátttöku í úrslitum. Lokahóf keppninnar fór fram sunnudaginn 22. maí í Háskólanum í Reykjavík.

Lesa meira

Eldri fréttir...


RSS-þjónusta