Fréttir

Fulbright stofnunin 60 ára - 24.2.2017

IMG_1161

Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði gesti á afmælissamkomu stofnunarinnar

Lesa meira

Viðurkenningar veittar á ráðstefnu Landverndar um Skóla á grænni grein - 17.2.2017

Frá ráðstefnu Landverndar um Skóla á grænni grein

Föstudaginn 10. febrúar sl. stóð Landvernd fyrir ráðstefnu um Skóla á grænni grein, en það er stærsta verkefni í menntun til sjálfbærni á Íslandi og í heiminum öllum. Um 140 kennarar, skólastjórar og starfsfólk leik-, grunn- og framhaldsskóla af öllum landshlutum Íslands sóttu ráðstefnuna sem haldin var í Reykjavík.

Lesa meira

Eldri fréttir...


RSS-þjónusta