Menningarmál

Barnamenningarsjóður

Hlutverk Barnamenningarsjóðs er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar sem unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku þeirra.

Sjóðurinn var stofnaður árið 1994 og starfar samkvæmt reglum um barnamenningarsjóð
nr 594/2003.

Frá og með árinu 2013 er umsýsla sjóðsins hjá Rannís, Rannsóknarmiðstöð Íslands. Þar eru einnig upplýsingar um umsókarfrest 

 


  • Fréttatilkynning - úthlutun styrkja úr barnamenningarsjóði - desember 2007
  • Fréttatilkynning - úthlutun styrkja úr barnamenningarsjóði - júní 2006
  • Fréttatilkynning - úthlutun styrkja úr barnamenningarsjóði - júní 2005
  • Fréttatilkynning - úthlutun styrkja úr barnamenningarsjóði - júlí 2004
  • Fréttatilkynning - úthlutun styrkja úr barnamenningarsjóði - júlí 2000
  • Fréttatilkynning - úthlutun styrkja úr barnamenningarsjóði - júlí 1997