Menntamál

Jöfnun á námskostnaði

Sbr. lög um ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði nr. 23/1989 og reglugerð nr. 692/2003 um jöfnun námskostnaðar veitir ríkissjóður námsstyrki til jöfnunar á fjárhagslegum aðstöðumun nemenda í framhaldsskólum að því leyti sem búseta veldur misþungum fjárhagsbyrðum eða efnaleysi torveldar þeim nám.

Sjá á vef Lánasjóðs íslenskra námsmanna.

Til baka Senda grein