Hoppa yfir valmynd
1. júní 2014 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Ytra mat á Leikskóla Seltjarnarness

Í febrúar 2014 fór fram ytra mat á Leikskóla Seltjarnarness á vegum Námsmatsstofnunar á grundvelli 20. gr. laga nr. 90/2008 um leikskóla og í samræmi við þriggja ára áætlun ráðuneytisins um ytra mat á leikskólum.

Í febrúar 2014 fór fram ytra mat á Leikskóla Seltjarnarness á vegum Námsmatsstofnunar á grundvelli 20. gr. laga nr. 90/2008 um leikskóla og í samræmi við þriggja ára áætlun ráðuneytisins um ytra mat á leikskólum. Markmið úttektarinnar er að leggja mat á starfsemi leikskólans með hliðsjón af gildandi lögum, reglugerðum og aðalnámskrá og veita almennt upplýsingar um starfsemi leikskólans. Lagt var mat á átta þætti, leikskólinn og umhverfi hans, skólanámskrá, stjórnun og rekstur, skólastefnan eins og hún kemur fram í uppeldi, menntun og umönnum barna, skólabragur og samskipti, innra mat, foreldrasamstarf og ytri tengsl, sérfræðiþjónusta sveitarfélagsins.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum