Hoppa yfir valmynd
21. október 2011 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Málþing um nýja aðalnámskrá leikskóla

Félag leikskólakennara, Félag stjórnenda leikskóla, mennta- og menningarmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélagabjóða til málþings um nýja aðalnámskrá leikskóla.

Aðalnámskrá leikskóla
Aðalnámskrá leikskóla

Félag leikskólakennara, Félag stjórnenda leikskóla, mennta- og menningarmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga bjóða til málþings um nýja aðalnámskrá leikskóla.

Haldin verða tvö málþing:

  • Í Gullhömrum í Reykjavík mánudaginn 7. nóvember 2011
  • Á KEA hótel á Akureyri mánudaginn 14. nóvember 2011.

Dagskrá:


08:30 - 08:50      Húsið opnar
08:50 - 09:00     Tónlistaratriði

09:00 - 09:15     Setning, Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra

09:15 - 10:00      Kynning á sameiginlegum hluta námskrárinnar, Sigurjón Mýrdal deildarstjóri í mennta- og
                               menningarmálaráðuneyti

10:00 - 10:30      Kaffihlé

10:30 - 11:15      Sérkenni aðalnámskrár leikskóla, grunnstoðir og nýjungar,
                               Anna M. Hreinsdóttir og Gunnhildur Sæmundsdóttir leikskólafulltrúar

11:15 - 11:45      Skólastefna sveitarfélaga , Björk Ólafsdóttir verkefnisstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

11:45 - 12:00      Sú var framtíðin, Haraldur F. Gíslason formaður Félags leikskólakennara

12:00 - 13:00      Hádegisverður

13:00 - 15:00      Skólanámskrárgerð með heimskaffiaðferðinni, stjórnandi Kristín Dýrfjörð lektor í Háskólanum á
                               Akureyri

15:00 - 15:15      Málþingsslit

Málþingsstjóri:  Á Akureyri er Helga María Þórarinsdóttir formaður 6. deildar Félags leikskólakennara.
                             Í Reykjavík er Björk Óttarsdóttir varaformaður Félags leikskólastjóra

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum