Hoppa yfir valmynd
27. febrúar 2013 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Styrkir til háskólanáms og sumarnámskeiða í Danmörku

Stjórnvöld í Danmörku bjóða fram styrki til  háskólanáms í Danmörku skólaárið 2013-2014.
Styrkirnir eru ætlaðir til nemenda í meistara- og doktorsnámi í danskri tungu og menningu svo og öðrum námsgreinum, m.a. hönnun, tónlist og arkitektúr.

Danski fáninn
Danski fáninn

   
Stjórnvöld í Danmörku bjóða fram styrki til  háskólanáms í Danmörku skólaárið 2013-2014.
Styrkirnir eru ætlaðir til nemenda í meistara- og doktorsnámi í danskri tungu og menningu svo og öðrum námsgreinum, m.a. hönnun, tónlist og arkitektúr. Nemar sem hafa lokið 2 árum í dönsku til BA-prófs geta einnig sótt um. Ennfremur geta námsmenn á öllum stigum háskólanáms sótt um styrki til að sækja sumarnámskeið í dönsku.
Nánari upplýsingar um styrkina er hægt að nálgast á eftirfarandi vefslóðum:


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum