Hoppa yfir valmynd
30. apríl 2007 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Embætti safnstjóra Náttúruminjasafns Íslands

Umsóknarfrestur um embætti safnstjóra Náttúruminjasafns Íslands rann út 23. apríl sl.

Umsóknarfrestur um embætti safnstjóra Náttúruminjasafns Íslands rann út 23. apríl sl. Menntamálaráðuneytinu bárust sex umsóknir um stöðuna. Umsækjendur eru:

Dr. Guðmundur Guðmundsson, líffræðingur og forstöðumaður Safna- og flokkunarsviðs Náttúrufræðistofnun Íslands,
Dr. Helgi Torfason, jarðfræðingur,
Hulda Hlín Magnúsdóttir, listfræðingur,
Dr. Magnús Örn Stefánsson, MBA, lífeðlisfæðingur,
Margrét Eymundsdóttir, umhverfisfræðingur,
Dr. Starri Heiðmarsson, grasafræðingur og
Sveinn H. Magnússon, líffræðingur.

Miðað er við að menntamálaráðherra skipi í stöðuna til fimm ára frá 7. maí nk.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum