Hoppa yfir valmynd
10. september 2008 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Menntaþing 2008 að fyllast

Nú hafa 700 manns skráð sig á Menntaþingið sem menntamálaráðuneytið stendur fyrir föstudaginn 12. september í Háskólabíói í tilefni nýrrar menntalöggjafar. Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðunni www.nymenntastefna.is.
thing
thing

Nú hafa 700 manns skráð sig á Menntaþingið sem menntamálaráðuneytið stendur fyrir föstudaginn 12. september í Háskólabíói í tilefni nýrrar menntalöggjafar.

Full skráning er þegar komin í nokkrar málstofur. Þátttaka á Menntaþinginu er ókeypis og öllum opin meðan húsrúm leyfir, en óskað er eftir að þátttakendur skrái sig á vefsíðunni www.nymenntastefna.is.

Þar er einnig að finna frekari upplýsingar um Menntaþingið.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum