Hoppa yfir valmynd
25. febrúar 2011 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Styrkur til námsdvalar í Litháen skólaárið 2011-2012

Stjórnvöld í Litháen bjóða fram styrk handa Íslendingum til háskólanáms í Litháen  námsárið 2011-2012.  Styrkurinn er ætlaður námsmönnum, fræðimönnum eða kennurum til náms í litháísku eða baltneskum fræðum og er til 5-10 mánaða.

Stjórnvöld í Litháen bjóða fram styrk handa Íslendingum til háskólanáms í Litháen  námsárið 2011-2012.  Styrkurinn er ætlaður námsmönnum, fræðimönnum eða kennurum til náms í litháísku eða baltneskum fræðum og er til 5-10 mánaða.

Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð er að finna á eftirfarandi heimasíðu: http://www.smpf.lt/index.php?id=4025 og í mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2011. Umsóknir skal senda til mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Umsóknum fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum auk annarra fylgiskjala sem óskað er eftir (sjá upplýsingasíðu um styrkina).

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum