Hoppa yfir valmynd
26. janúar 2012 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Styrkir til námsdvalar í Litháen skólaárið 2012-2013

Stjórnvöld í Litháen bjóða fram styrki handa Íslendingum til háskólanáms eða rannsóknarstarfa þar í landi háskólaárið 2012-2013. Styrkirnir eru ætlaðir námsmönnum, fræðimönnum eða kennurum til náms í litháísku eða baltneskum fræðum og eru til 5-10 mánaða.

Stjórnvöld í Litháen bjóða fram styrki handa Íslendingum til háskólanáms eða rannsóknarstarfa þar í landi háskólaárið 2012-2013. Styrkirnir eru ætlaðir námsmönnum, fræðimönnum eða kennurum til náms í litháísku eða baltneskum fræðum og eru til 5-10 mánaða.

Einnig er í boði styrkur til að sækja sumarnámskeið í tungu og menningu Litháa sumarið 2012.

Umsóknarfrestur er til 2. apríl 2012.


Upplýsingar um styrkina og umsóknareyðublöð er að finna hér.

Frekari upplýsinga er einnig hægt að leita hjá Gretu Nutautaité. Netfang hennar er [email protected].

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum