Hoppa yfir valmynd
22. júlí 2009 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Námsgagnasjóður 2009-2010-tilkynning um niðurskurð

Vegna niðurskurðar í ríkisútgjöldum hefur menntamálaráðuneytið ákveðið að grípa til þeirra ráðstafana að skerða framlag til námsgagnasjóðs fyrir árið 2009.

Til sveitarfélaga og skólastjóra grunnskóla

Vegna niðurskurðar í ríkisútgjöldum hefur menntamálaráðuneytið ákveðið að grípa til þeirra ráðstafana að skerða framlag til námsgagnasjóðs fyrir árið 2009.
Á fjárlögum 2009 voru sjóðnum áætlaðar 100 millj. kr. en fjárframlag til sjóðsins verður eftir niðurskurð 49 millj. kr. Þessi skerðing sjóðsins er að sjálfsögðu þrautalending vegna efnahagsaðstæðna. Úthlutun úr sjóðnum mun ekki fara fram fyrr en seinni part ágústmánaðar. Þetta tilkynnist hér með.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum