Dreifibréf og tilkynningar

Íslenski fáninn á degi íslenskrar tungu

15.10.2009 Þóra Björk Eysteinsdóttir

Nýr opinber fánadagur á Íslandi

Dagur íslenskrar tungu er opinber fánadagur. Hinn 16. nóvember skal draga fána á stöng á húsum opinberra stofnana, sem eru í umsjá valdsmanna eða sérstakra forstöðumanna ríkisins, sbr. 2. gr. forsetaúrskurðar um fánadaga og fánatíma nr. 5/1991 .