Forsíðugreinar

Breytingar á framsetningu fjárlaga

7.12.2016

Sameinaðir liðir mennta- og menningarmálaráðuneytis í fylgiriti með fjárlagafrumvarpi 2017

Framsetning  á frumvarpi til fjárlaga 2017 og fylgirit með frumvarpinu er breytt vegna nýrra laga um opinber fjármál nr. 123/2015. Ein breytingin felst í því að fjárlagaliðir hafa verið sameinaðir og þess vegna koma ekki fram í frumvarpinu fjárveitingar til einstaka aðila.

 Í fylgiriti með fjárlagafrumvarpinu 2017 er búið að sameina ýmsa fjárlagaliði í nýjan fjárlagalið og í skjalinu hér að neðan sést hvaða liðir eru undir hverjum sameinuðum lið.

Sameinaðir liðir mennta- og menningarmálaráðuneytis í fylgiriti með fjárlagafrumvarpi 2017

Til baka Senda grein