Hoppa yfir valmynd
5. janúar 2006 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Árangursstjórnunarsamningar við menningarstofnanir

Hinn 29. desember 2005 undirritaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra árangursstjórnunarsamninga menntamálaráðuneytis við menningarstofnanir þess.

Hinn 29. desember síðastliðinn undirritaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra árangursstjórnunarsamninga menntamálaráðuneytis við menningarstofnanir sem undir það heyra og eru í A-hluta fjárlaga. Í B-hluta fjárlaga eru Ríkisútvarpið og Sinfóníuhljómsveit Íslands og verða gerðir samningar við þær stofnanir síðar.


Blindrabókasafn Íslands
Fornleifavernd ríkisins
Húsafriðunarnefnd
• Íslenski dansflokkurinn
• Kvikmyndasafn Íslands
• Kvikmyndamiðstöð Íslands
• Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn
• Listasafn Einars Jónssonar
• Listasafn Íslands
• Þjóðleikhúsið
• Þjóðminjasafn Íslands
• Þjóðskjalasafn Íslands

 



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum