Hoppa yfir valmynd
5. janúar 2008 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Samningur um að vernda og styðja við fjölbreytileg menningarleg tjáningarform

Þrítugasti og þriðji fundur aðalráðstefnu Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO), sem kom saman í París dagana 3.-21. október 2005, staðfestir að eitt af því sem einkennir mannkynið er menningarleg fjölbreytni, er sér þess meðvitandi að menningarleg fjölbreytni er sameiginleg arfleifð mannkyns og að hlúa beri að henni og varðveita í þágu allra manna.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum