Hoppa yfir valmynd
10. mars 2010 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Könnun á menningarneyslu Íslendinga

Könnunin var gerð í árslok 2009 af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Menningarvogin er yfirgripsmesta könnun sinnar tegundar sem gerð hefur verið hér á landi þar sem almenningur spurður út í aðsókn að menningarviðburðum og þátttöku í menningarstarfsemi og viðhorf til menningar í landinu.

Menningarkönnun 2010
menningarkonnun

Könnunin var gerð í nóvember og desember 2009 af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Menningarvogin er yfirgripsmesta könnun sinnar tegundar sem gerð hefur verið hér á landi þar sem almenningur var ekki aðeins spurður út í aðsókn að menningarviðburðum heldur einnig þátttöku í menningarstarfsemi og viðhorf til menningar í landinu.

Niðurstöður könnunarinnar birtast í skýrslu sem er í þremur hlutum. Sá fyrsti fjallar um menningarneyslu, annar um þátttöku almennings í menningarstarfsemi og að lokum koma nokkrar spurningar sem varpa ljósi á viðhorf almennings til menningar í landinu.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum