Hoppa yfir valmynd
23. febrúar 2011 Matvælaráðuneytið

Mótun Hönnunarstefnu Íslands - Kynningarfundur

Mótun Hönnunarstefnu Íslands
Mótun Hönnunarstefnu Íslands
Kynningarfundur
Tjarnarbíó 12:00- 13:15 föstudaginn 25. febrúar  

Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra

Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra

Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar  

Hjálmar Ragnarsson, rektor Listaháskóla Íslands

Umræður/panell og fyrirspurnir úr sal

Fundarstjóri   Þórir Hrafnsson
Fundurinn er öllum opinn og hönnuðir hvattir til að fjölmenna

Iðnaðarráðuneytið og mennta- og menningarmálaráðuneytið í félagi við Hönnunarmiðstöð Íslands munu ýta úr vör verkefninu mótun hönnunarstefnu fyrir Ísland. Á fundinum verður farið yfir aðdraganda verkefnisins og áherslur og gestum gefinn kostur á að koma með hugmyndir og hafa skoðanir á aðferðafræðinni.

Dagskrá kynningarfundarins

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum