Hoppa yfir valmynd
31. mars 2011 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Forstöðumaður Fornleifaverndar ríkisins Kristín Huld Sigurðardóttir afhenti mennta- og menningarmálaráðherra bók um notkun loftmyndatækni til að greina fornleifar

Þar er fjallað ítarlega um hvernig ný tækni getur nýst til að gægjast undir yfirborðið og greina fornleifar sem væntanlega mun hafa mikil áhrif þróun fornleifarannsókna á næstu árum.
Katrín Jakobsdóttir og Kristín Huld Sigurðardóttir
Katrín Jakobsdóttir og Kristín Huld Sigurðardóttir

Kristín Huld Sigurðardóttir afhenti mennta- og menningarmálaráðherra bók um notkun loftmyndatækni til að greina fornleifar í morgun. Þar er fjallað ítarlega um hvernig ný tækni getur nýst til að gægjast undir yfirborðið og greina fornleifar sem væntanlega mun hafa mikil áhrif þróun fornleifarannsókna á næstu árum. Vegleg ráðstefna var haldin um málefnið hér á landi síðastliðið vor í boði Fornleifaverndar ríkisins.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum