Hoppa yfir valmynd
2. nóvember 2011 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Samningur um dönskukennslu á Íslandi

Mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir og danski menntamálaráðherrann, Christine Antorini, undirrituðu í dag samning um samstarfsverkefni Danmerkur og Íslands um dönskukennslu á Íslandi

Mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir og danski menntamálaráðherrann, Christine Antorini, undirrituðu í dag samning um samstarfsverkefni Danmerkur og Íslands um dönskukennslu á Íslandi. Ríkin hafa um langt árabil haft samstarf á þessu sviði og nýi samningurinn er framhald af tveimur sambærilegum samningum.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum