Hoppa yfir valmynd
17. september 2012 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Heimili og skóli 20 ára

Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði afmælisþing samtakanna
Heimili og skóli 20 ára
Heimili og skóli 20 ára

Heimili og skóli fagna 20 ára afmæli sínu og héldu af því tilefni afmælisþing í Gerðubergi undir heitinu „Samráð í sátt“. Ketill B. Magnússon, formaður samtakanna opnaði þingið og Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra flutti ávarp. Að því loknu var flutt erindi um samráð, síðan um börn og breytingar í skólum frá sjónarhorni umboðsmanns barna og sjónarmið Sambands íslenskra sveitarfélaga voru reifuð. Þá tóku við pallborðsumræður með þátttöku þinggesta og þinginu lauk með því að fyrrum formenn samtakanna voru heiðraðir.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum