Hoppa yfir valmynd
26. október 2012 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Skipulags,- arkitekta- og verkfræðistofan ehf. hlaut fyrstu verðlaun

Skipulags,- arkitekta- og verkfræðistofan ehf. hlaut fyrstu verðlaun í verðlaunasamkeppni um hönnun viðbyggingar  við Menntaskólann við Sund í Reykjavík. 

MS - Verðlaunatillaga
MS- Verðlaunatillaga


Úrslit hafa verið kunngjörð í verðlaunasamkeppni um hönnun viðbyggingar  við Menntaskólann við Sund í Reykjavík.  Alls bárust 19 tillögur frá íslenskum og erlendum arkitektastofum. Í forskrift  samkeppninnar var m.a. lögð áhersla á samspil við núverandi byggingar á lóð skólans og að skapa skólastarfinu góða umgjörð. Ákveðið var að veita þremur tillögum verðlaun, einni tillögu viðurkenningu með innkaupum og tveimur tillögum viðurkenningu sem athyglisverðar tillögur.

  • Sýning á samkeppnistillögunum  verður á 1. hæð á Háskólatorgi frá mánudeginum 29. október n.k. og mun standa í tvær vikur.


Vinningshafar:

MS - Verðlaunatillaga1. verðlaun: Skipulags-, arkitekta- og verkfræðistofan ehf.

  • Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur
  • Akos Doboczy, arkitekt
  • Zoltán V. Horváth, arkitekt

Ráðgjöf:

  • Vist og vera ehf.: Kristín Þorleifsdóttir PhD
  • Verkfræðistofa Erlends Birgissonar ehf.: Erlendur Birgisson
  • VSI-öryggishönnun og ráðgjöf ehf.:Gunnar Kristjánsson

2. verðlaun: A2f arkitektar

  • Aðalheiður Atladóttir, arkitekt FAÍ
  • Falk Krüger, arkitekt AKT
  • Birkir Einarsson, landslagsarkitekt F‘ILA

Aðstoð: Bjarni Þorsteinsson, arkitekt

3. verðlaun: ARKITEO

  • Einar Ólafsson, arkitekt FAÍ
  • Ásta Berit Malmquist, arkitekt
  • Landslagsráðgjöf:

Suðaustanátta ehf.

Emil Gunnar Guðmundsson, landslagsarkitekt FÍLA

 

Innkaup: Teiknistofa arkitekta GYLFI GUÐJÓNSSON OG FÉLAGAR EHF.

  • Arnfríður Sigurðardóttir, arkitekt FAÍ
  • Gylfi Guðjónsson, arkitekt FAÍ
  • Magnús Freyr Gíslason, arkitekt FAÍ MAA
  • Almenn ráðgjöf og aðstoð:
  • Jóhann Einar Jónsson, arkitekt FAÍ

Verkfræðiráðgjöf:

  • Verkfræðistofan Víðsjá: Jón Logi Sigurbjörnsson

Landslagsráðgjöf:

  • Landark ehf.: Pétur Jónsson, landslagsarkitekt FÍLA

 

Athyglisverð tillaga: ALARK arkitektar ehf.

Teymi:

  • Kristján Ásgeirsson, arkitekt FAÍ
  • Jakob E. Líndal, arkitekt FAÍ
  • Hans Orri Kristjánsson BA arch
  • Bjarni Einarsson byggingafræðingur

 

Athyglisverð tillaga: HORNSTEINAR ARKITEKTAR

  • Andrés Nafi Andrésson, arkitekt FAÍ
  • Ólafur Hersisson, arkitekt FAÍ
  • Þórður Þorvaldsson, arkitekt FAÍ
  • Ögmundur Skarphéðinsson, arkitekt FAÍ
  • Ragnhildur Skarphéðinsdóttir, landslagsarkitekt FÍLA
  • Sigríður Brynjólfsdóttir, landslagsarkitekt FÍLA

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum