Hoppa yfir valmynd
14. nóvember 2012 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Siðferðileg köllun háskóla - Erindi Páls Skúlasonar í tilefni af Heimspekidegi UNESCO

Í tilefni af Heimspekidegi UNESCO þann 15. nóvember nk. flytur Páll Skúlason, prófessor í heimspeki og formaður Íslensku UNESCO-nefndarinnar, erindi á vegum Heimspekistofnunar Háskóla Íslands og Íslensku UNESCO-nefndarinnar.


Í tilefni af Heimspekidegi UNESCO þann 15. nóvember nk. flytur Páll Skúlason, prófessor í heimspeki og formaður Íslensku UNESCO-nefndarinnar, erindi á vegum Heimspekistofnunar Háskóla Íslands og Íslensku UNESCO-nefndarinnar. Í erindinu verður sett fram greining á evrópskum háskólahefðum frá 19. öld og fjallað um hlutverk, meginreglur og starfshætti háskóla eins og þeim er lýst í svonefndri Magna Charta yfirlýsingu, sem undirrituð var á 900 ára afmæli Bolognaháskóla 1988.

  • Páll Skúlason mun flytja erindi sitt í Lögbergi stofu 101 kl. 16:00 fimmtudaginn 15. nóvember.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum