Hoppa yfir valmynd
23. janúar 2013 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Heiðursviðurkenning frá Taekwondosambandi Íslands

Heiðursviðurkenning frá Taekwondosambandi Íslands til mennta- og menningarmálaráðherra fyrir stuðning ráðuneytisins við Taekwondo á liðnu ári.

Heiðursviðurkenning frá Taekwondosambandi Íslands
Heiðursviðurkenning frá Taekwondosambandi Íslands

Taekwondo Samband Íslands (TKÍ) veitti Katrínu Jakobsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra heiðursviðurkenningu sambandsins fyrir stuðning ráðuneytisins við Taekwondo á liðnu ári.

Taekwondo hefur þá sérstöðu að vera bæði íþrótt og sjálfsvarnarlist og að mati iðkenda spyrnir hún fæti við einelti og ofbeldi. Stuðningur íþróttayfirvalda á Íslandi við Taekwondo hefur því að mati TKÍ bein áhrif á þróun samfélagsins og TKÍ þakkaði mennta- og menningarmálaráðherra fyrir þann stuðning.

  

Heiðursviðurkenning frá Taekwondosambandi ÍslandsKatrín Jakobsdóttir og Richard Már Jónsson, formaður Taekwondosambands Íslands

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum