Hoppa yfir valmynd
6. mars 2013 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Reglur um útflutningssjóð íslenskrar tónlistar

Heimilt verður að veita styrki til tónleikaferða, þátttöku í erlendum tónlistarhátíðum, tengslamyndunar og fleiri verkefna.

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur undirritað reglur um útflutningssjóð íslenskrar tónlistar. Hlutverk hans er að styrkja íslenskt tónlistarfólk við að koma tónlist sinni til stærri áheyrendahóps, á stærri markaði og auka möguleika þess á velgengni utan Íslands.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum