Hoppa yfir valmynd
27. maí 2013 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Rimaskóli 20 ára

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti skólinn og afhjúpaði listaverk kennara og nemenda.

Illugi Gunnarson mennta- og menningarmálaráðherra var heiðursgestur á 20 ára afmælishátíð Rimaskóla og afhjúpaði eitt af nýjum listaverkum skólans sem útbúin voru í tilefni afmælisins. Listaverkið, sem nefnist Regnboginn, er samansett úr 650 árituðum glerþynnum í öllum regnbogans litum með nöfnum allra nemenda og starfsmanna. Á annað þúsund gestir tóku þátt í afmælishátíðinni sl. föstudag 24. maí.


Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum