Hoppa yfir valmynd
21. október 2013 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úttekt á starfsemi Menntaskólans að Laugarvatni

Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir úttekt á starfsemi Menntaskólans að Laugarvatni á grundvelli 42. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008 og samkvæmt þriggja ára áætlun
mennta- og menningarmálaráðuneytisins um úttektir á framhaldsskólastigi.

Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir úttekt á starfsemi Menntaskólans að Laugarvatni á
grundvelli 42. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008 og samkvæmt þriggja ára áætlun
mennta- og menningarmálaráðuneytisins um úttektir á framhaldsskólastigi. Markmið
úttektarinnar er að leggja mat á starfsemi skólans með hliðsjón af gildandi lögum,
reglugerðum og aðalnámskrá og veita almennt upplýsingar um starfsemi hans. Lagt var mat
á stjórnun og rekstur, skólanámskrá, nám og kennslu, innra mat, skólabrag og samskipti,
samstarf við foreldra, sérþarfir nemenda og kannað hvort innra mats skólans mætir
ákvæðum aðalnámskrár og þörfum skólans.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum