Hoppa yfir valmynd
19. nóvember 2013 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Er baráttan töpuð? Er hægt að vernda börn gegn skaðlegu efni í fjölmiðlum og tölvuleikjum?

Málþing fjölmiðlanefndar, SAFT og Heimilis og skóla í sal Þjóðminjasafns
Íslands 20. nóvember kl. 16–18.

Málþing fjölmiðlanefndar, SAFT og Heimilis og skóla í sal Þjóðminjasafns Íslands 20. nóvember kl. 16–18

Er baráttan töpuð? Er hægt að vernda börn gegn skaðlegu efni í fjölmiðlum og tölvuleikjum? Það er heiti málþings sem fjölmiðlanefnd, SAFT og samtökin Heimili og skóli halda í sal Þjóðminjasafns Íslands 20. nóvember kl. 16–18.

Dagskrá:

  • Ávarp - Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra
  • „Ef ég er pirraður þá fer ég kannski í aðeins blóðugri leiki“ – Netnotkun íslenskra ungmenna í 9. og 10. bekk      grunnskóla. - Hjördís Sigursteinsdóttir, aðjúnkt á hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri.
  • Löggjöf um vernd barna gagnvart skaðlegu efni á Íslandi og reynsla annarra ríkja. - Elfa Ýr Gylfadóttir, fjölmiðlanefnd.
  • Ábyrgð foreldra, skóla og samfélagsins gagnvart börnum og skaðlegu efni. Hrefna Sigurjónsdóttir, Heimili og skóli
  • Tilgangur og gagnsemi vatnaskilareglna og auglýsingabanns. Sjónarmið frá fjölmiðli. - Ari Edwald, forstjóri 365 miðla.

Pallborð: Páll Magnússon (RÚV), Snæbjörn Steingrímsson (SMÁÍS) og fulltrúi
frá Ungmennaráði SAFT.

Fundarstjóri: Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum