Hoppa yfir valmynd
20. mars 2014 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Formennskuáætlun á dönsku og viðburðadagatal

Formennskuáætlun í Norrænu ráðherranefndinni og viðburðadagatal á sviði menningar- og menntamála, rannsókna og æskulýðsmála á dönsku hefur verið birt

Sektorprogram Undervisning, forskning og kultur
Sektorprogram Undervisning, forskning og kultur

Norræna ráðherranefndin og mennta- og menningarmálaráðuneyti hafa birt á vefsíðum sínum formennskuáætlun Íslands á sviði menningar- og menntamála, rannsókna og æskulýðsmála ásamt viðburðadagatali á dönsku. Formennskuáætlunin hefur einnig verið birt á íslensku. Í áætluninni er annars vegar greint frá hlut Biophilia verkefnisins í samstarfsáætluninni NordBio / Norræna lífhagkerfið og hins vegar frá verkefnum á málefnasviðum ráðuneytisins. Í viðburðadagatalinu, sem er á dönsku, eru viðburðir sem tengjast formennskuárinu og málasviðum ráðuneytisins.

Sektorprogram: Undervisning og forskning, kultur, børn og unge

Viðburðir á norrænu formennskuári

Formennskuáætlun mennta- og menningarmálaráðuneytisins 2014

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum