Hoppa yfir valmynd
16. apríl 2014 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Umsækjendur um embætti skólameistara Flensborgarskóla

Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara Flensborgarskólans í Hafnarfirði rann út þriðjudaginn 8. apríl 2014. 

Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara Flensborgarskólans í Hafnarfirði rann út þriðjudaginn 8. apríl 2014. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust fimm umsóknir um stöðuna, þar af frá tveimur konum og þremur körlum.  

Umsækjendur eru:

  • Birgir Smári Ársælsson, kennaranemi
  • Gylfi Þorkelsson, framhaldsskólakennari
  • Íris Anna Steinarrsdóttir, kennari
  • Magnús Þorkelsson, framhaldsskólakennari
  • Olga Hjaltalín, framhaldsskólakennari
Miðað er við að mennta- og menningarmálaráðherra skipi í stöðuna til fimm ára frá og með 1. ágúst 2014, sbr. 6. gr. laga nr. 92/2008 og laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum