Hoppa yfir valmynd
3. júlí 2014 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Eurydice skýrsla um fjármögnun skóla í Evrópu

Skýrslunni er ætlað gefa mynd af því hvernig fjármögnun skóla á grunnskóla- og framhaldsskólastigi er háttað í Evrópu.

Börn í Grundaskóla á Akranesi
Grundaskoli-Akranesi-008

Skýrslunni er ætlað gefa mynd af því hvernig fjármögnun skóla á grunnskóla- og framhaldsskólastigi er háttað í Evrópu. Greint er hvaða stjórnsýslustig sjái um fjárveitingar til skóla og hvaða aðferðir og viðmið viðkomandi stjórnvöld nota til að ákvarða fjárveitingar. Fram kemur að mikill munur er milli ríkja í Evrópu hvað þetta varðar og að kerfin hafa þróast með tilliti til mismunandi aðstæðna og þarfa á hverjum stað. Breyttar áherslur í menntamálum hafa einnig haft áhrif á þróun þessa mála. Skýrsluhöfundar taka fram að mikilvægt sé að taka mið af þessu í þróun skólakerfa í álfunni því ljóst er að ekki er völ á samhæfðum lausnum.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum