Hoppa yfir valmynd
9. apríl 2015 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Umbætur í háskólamenntun í Evrópu – ný skýrsla frá Eurydice

EurydiceBrief

Fá ríki hafa mótað stefnu, markmið, aðferðir eða aðgerðir til að stækka hóp háskólanemenda  úr þeim hópum samfélagsins, sem að jafnaði stunda ekki háskólanám. Svo virðist sem stjórnvöld og háskólar hafi ekki fylgt áætlunum í þessu efni, þ.e. um að minnka brottfall og auka þátttöku nemenda úr framangreindum hópum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Eurydice Modernisation of Higher Education in Europe: Access, retention and employability

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum