Hoppa yfir valmynd
22. apríl 2015 Mennta- og barnamálaráðuneytið

45 verkefni hlutu styrk úr Sprotasjóði skólaárið 2015-2016

Sprotasjóður er sameiginlegur fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla og er hlutverk hans að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi.

Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir skólaárið 2015-2016. . Sjá: http://www.sprotasjodur.is/

Áherslusvið sjóðsins voru að þessu sinni:

  • Ábyrgð á eigin námi: Styrkleikar nemenda og áhugasvið
  • Hagnýtt læsi á öllum námssviðum
  • Fjölmenningarlegt skólastarf

Stjórn sjóðsins er skipuð fulltrúum frá Kennarasambandi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Samstarfsnefnd háskólastigsins og mennta- og menningarmálaráðuneyti. Stjórnin mat umsóknir og gerði tillögur til mennta- og menningarmálaráðherra um styrkveitingar. Alls bárust 172 umsóknir til sjóðsins og var heildarupphæð umsókna rúmar 360 millj. kr. Veittir voru styrkir til 45 verkefna að upphæð rúmlega 49. millj. kr.  

Styrkirnir dreifðust með eftirfarandi hætti milli skólastiga og landshluta

  Höfuðborg Reykjanes Suðurland Vesturland Norðurland Austurland Samtals Upphæð
Leikskólar 3 1 1   4   9

10.880.000 

Grunnskólar 11 1 1 2 7 3 25

22.450.000

Framhaldsskólar  4 2   1 2   9

12.550.000

Þvert á skólastig    1     1     2

3.400.000 

Samtals 19 4 2 4 13 3 45 49.280.000 

Yfirlit yfir þau 45 verkefni sem hlutu styrk úr Sprotasjóði fyrir skólaárið 2015-2016

Úthlutun 2015-2016

Leikskólastig

Umsækjandi Heiti verkefnis Samstarfstofnanir Úthlutun

Félags- og skólaþjónusta

Austur Húnavatnssýslu

Málþroski og læsi - færni til framtíðar

Leikskólinn Ásgarður, Leikskólinn Barnabær, Leikskólinn Vallaból,Leikskólinn Barnaból,

Leikskólinn Lækjarbrekka

1.800.000
Leikskólinn Krílakot LAP - virkt tvítyngi grunnur að betri líðan og betri námsárangurs Dalvíkurskóli, Leikskólinn Kátakot 780.000
Leikskólinn Krógaból

Læsi og námsumhverfið í leikskólanum - að koma til móts við nýja kynslóð

Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri 2.000.000
Leikskólinn Reynisholt Að lesa og leika list er góð   800.000
Heilsuleikskólinn Krókur Hér og nú- Núvitund Grunnskóli Grindavíkur 1.900.000
Árbær Læsi í fjölmenningarlegu starfi   1.500.000
Leikskólinn Kiðagil Leikskólalæsi   100.000

Heilsuleikskólinn Urðarhóll

Að efla læsi í gegnum textíl 
- "Viltu koma að sauma?"

  1.000.000
Laufskálar Ég get, sjáðu mig!   1.000.000

Grunnskólastig

Umsækjandi Heiti verkefnis Samstarfstofnanir Úthlutun
Borgarhólsskóli Survivor á unglingastigi   600.000
Auðarskóli Opið áhugasviðsval   500.000

Félags- og skólaþjónusta Austur Húnavatnssýslu

Hagnýtt læsi - merkingarsköpun, miðlun og tjáning Höfðaskóli, Blönduskóli, Húnavallaskóli, Grunnskóli Húnaþings vestra 1.500.000
Lindaskóli Útinám í skóla- og frístundastarfi

Tómstunda- og félagsmálafræðibraut
Menntavísindasvið HÍ; Útilífsmiðstöð skáta
Úlfljótsvatni

1.900.000
Álftanesskóli Vendikennsla í náttúrufræði í 8.-10. bekk Garðaskóli 500.000
Hofsstaðaskóli   Garðaskóli, Menntaklifið 1.500.000

Grunnskóli

Vesturbyggðar

Talþjálfun og þjálfun læsis í gegnum fjarbúnað Trappa ehf. 2.000.000
Oddeyrarskóli Tölum saman - lærum saman   700.000
Öxarfjarðarskóli Svínadalur - efnismenning og saga   300.000
Kópavogsskóli Get - Ætla - Skal   500.000
Krikaskóli Stærðfræðilæsi   800.000
Brúarásskóli Þematengdar spannir   1.100.000
Lágafellsskóli Þjálfun í markmiðasetningu Varmárskóli 2.000.000

Grunnskólinn austan Vatna

Vörður á leið til læsis - þróunarverkefni   400.000
Stóru-Vogaskóli

Sjálfsálit - trú á eigin námsgetu = nemendur færir í flestan sjó

  1.000.000
Giljaskóli Giljaskólaleiðin   350.000
Kelduskóli Námsmat og ábyrgð á eigin námi Vættaskóli, Húsaskóli, Hamraskóli, Rimaskóli, Foldaskóli, Klébergsskóli 1.000.000
Húsaskóli Læs náum við árangri   1.000.000
Nesskóli Verði ljós Fab Lab Austurland 1.000.000
Fossvogsskóli Lautarferð í Laugardalinn

Hjólafærni á Íslandi, Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

400.000

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri

Innleiðing lestrarmenningar á unglingastig

  100.000
Norðlingaskóli Áhugasviðsvinna   1.000.000
Grunnskólinn á Þórshöfn Lýðræði, þátttaka og hlutdeild allra í skólastarfi Grunnskólans á Þórshöfn   1.000.000
Grunnskoli Seltjarnarness Uppbyggjandi skólaíþróttir   600.000

Grunnskóli Borgarfjarðar eystra

Fjölbreyttir kennsluhættir   700000

Framhaldsskólastig

Umsækjandi Heiti verkefnis Samstarfstofnanir Úthlutun

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

Verk, tækni og listatengdar námsleiðir á framhaldsskólabraut         2.500.000

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

Frumkvöðlabúðir   1.200.000
Menntaskólinn á Akureyri Starfendarannsóknir nemenda   2.500.000

Menntaskólinn á Tröllaskaga     

"Listir, matur og tungumál"   1.500.000

Fjölbrautaskólinn við Ármúla

Styrkur og stefna í námi - hópráðgjöf og útivist   1.000.000
Flensborgarskóli HÁMark - Hugarfar - Árangur - Markmið   1.250.000

Fjölbrautaskóli Vesturlands

Aðstoð við nám erlendra nemenda   1.300.000
Fjölbrautaskóli Suðurnesja Lifandi nám- spegluð kennsla   600.000
Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Vinaverkefni Fjölbrautaskóla Suðurnesja

  700.000

Þvert á skólastig

Umsækjandi Heiti verkefnis Samstarfstofnanir Úthlutun

Leik- og grunnskóli

Hvalfjarðarsveitar

Teymiskennsla    900.000
Selásskóli Heimahagar Rauðaborg, Heiðarborg, Blásalir 2.500.000
           
Heildarúthlutun                                                                                                        48.280.000 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum