Hoppa yfir valmynd
31. ágúst 2015 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Innritun nýnema á haustönn 2015

Um 99% þeirra sem útskrifuðust úr grunnskóla sl. vor sóttu um skólavist í framhaldsskólum

Innritun á nýnema á haustönn 2015 er nú lokið. Alls sóttu 4.328 nemendur um skólavist að þessu sinni sem er rétt tæplega 99% allra þeirra sem útskrifuðust úr grunnskóla nú í vor. Líkt og undanfarin ár gafst nemendum kostur á að sækja um tvo skóla þ.e. skóla nr. 1 og skóla nr. 2. Menntamálastofnun sá um að útvega þeim nemendum skólavist sem ekki komust inn í þá skóla sem þeir völdu sér. Nánar um innritun nýnema 2015:

SAMANTEKT FRÁ MENNTAMÁLASTOFNUN


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum