Hoppa yfir valmynd
23. september 2015 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Nýr skólameistari Kvennaskólans í Reykjavík

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Hjalta Jón Sveinsson skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík til fimm ára.


Hjalti Jón hefur MEd gráðu í uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands og MA próf í menntunarfræði frá Háskólanum á Akureyri. Hann hefur gegnt stöðu skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri, frá árinu 1999 og þar áður Framhaldsskólans á Laugum, frá árinu 1994. 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum