Hoppa yfir valmynd
15. október 2015 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hvetur skóla og aðrar stofnanir til að nota 16. nóvember, eða dagana þar í kring, til að huga sérstaklega að íslenskri tungu í starfsemi sinni
dit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hvetur skóla og aðrar stofnanir til að huga að því að nota 16. nóvember, eða dagana þar í kring, til að setja íslenska tungu sérstaklega í öndvegi í bréfi sem Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, hafa sent frá sér.

Dagur íslenskrar tungu 2015

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum