Hoppa yfir valmynd
26. mars 2007 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Styrkir til námsefnisgerðar fyrir framhaldsskóla 2007

Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum yfirstandandi árs til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum námsgreinum á framhaldsskólastigi.

Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum yfirstandandi árs til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum námsgreinum á framhaldsskólastigi. Alls bárust 91 umsókn að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir voru rúmlega 70 millj. kr. en til ráðstöfunar voru kr. 26,1 millj.
Að fengnum tillögum nefndar, sem metur umsóknir og gerir tillögur um úthlutun, var ákveðið að veita styrki til 74 verkefna, samtals kr. 26,1 millj. sem hér greinir:

Styrkþegar 2007 (PDF 13KB)

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum