Hoppa yfir valmynd
4. maí 2007 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurnesja laust til umsóknar

Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurnesja rann út föstudaginn 27. apríl sl. Menntamálaráðuneyti bárust tvær umsóknir um stöðuna.

Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurnesja rann út föstudaginn 27. apríl sl. Menntamálaráðuneyti bárust tvær umsóknir um stöðuna. Umsækjendur eru:


Jóhannes Ágústsson, framhaldsskólakennari og
Ólafur Jón Arnbjörnsson, settur skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja.

Miðað er við að menntamálaráðherra skipi í stöðuna til fimm ára frá 1. júní nk., að fenginni tillögu hluteigandi skólanefndar, skv. 2. mgr. 11. gr. laga um framhaldsskóla, nr. 80/1996 og sbr. lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996, með síðari breytingum.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum