Hoppa yfir valmynd
20. febrúar 2008 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Tónlistarsjóður 2008

Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs.
tónlist
nota

Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs. Tónlistarsjóði bárust 126 umsóknir frá 116 aðilum í áttunda sinn sem auglýst var eftir umsóknum. Heildarfjárhæð umsókna nam 137.895.264 kr. Veittir eru styrkir til 69 verkefna að heildarfjárhæð 38.390.000 kr. Síðar á árinu verður auglýst aftur eftir umsóknum. Nánari upplýsingar er að finna hér að neðan.

Umsækjandi Verkefni Upphæð Tegund styrks
Richard Wagner félagið á Íslandi Styrkþegi til Bayreuth 2008 40.000 Ferðastyrkur
Guðný Ýr Jónsdóttir Donec Vesper e. Atla Ingólfsson, frumflutningur á Íslandi 50.000 Verkefnastyrkur
Kristján Orri Sigurleifsson Íslensk tónlist í Norðurlandasafninu í Seattle 50.000 Ferðastyrkur
Ingveldur Ýr Jónsdóttir Söngur minn 100.000 Útgáfustyrkur
Camerata Drammatica Tónleikar Camerata Drammatica í sept. 2008 100.000 Tónleikahald
Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir Gentle Rain 100.000 Útgáfustyrkur
Þorgrímur Jónsson BonSom 100.000 Útgáfustyrkur
Kammerkór Norðurlands Upptaka og útgáfa 100.000 Útgáfustyrkur
Kvennakórinn Norðurljós - Hlíf Hrólfsdóttir Útgáfa hljómdisks með kvennakórnum Norðurljós á Hólmavík 100.000 Útgáfustyrkur
Nordic Affect Fyrstu tónleikar Nordic Affect í Þjóðmenningarhúsinu starfsveturinn 2008-2009 100.000 Tónleikahald
Kvennakór Akureyrar Útgáfa geisladisks 100.000 Útgáfustyrkur
Bryndís Sunna Valdimarsdóttir Tónlist fyrir heyrnaskert/laus og heyrandi börn 100.000 Útgáfustyrkur
Sæmundur Rúnar Þórisson Gítar og flauta 100.000 Útgáfustyrkur
Erki-tónlist sf Elektrónísk ballet tónlist 100.000 Útgáfustyrkur
Hafliði Hallgrímsson Geisladiskaútgáfa - tónlist fyrir selló og hljómsveit 100.000 Útgáfustyrkur
Sigurður Pétur Bragason Tónleikar íslenskra listamanna erlendis 100.000 Ferðastyrkur
Söngsveitin Fílharmónía Útgáfa á hljómdiski með klezmer tónlist 100.000 Útgáfustyrkur
Dean Richard Ferrell Tónleikaferðir 100.000 Ferðastyrkur
Kolbeinn Bjarnason Geisladiskur með flaututónlist 100.000 Útgáfustyrkur
Kristjana Stefánsdóttir Tregi/Blues 100.000 Útgáfustyrkur
Anna Jónsdóttir Móðurást 100.000 Útgáfustyrkur
Ólafur Jónsson Upptökur og útgáfa á geisladisk 100.000 Útgáfustyrkur
Ópera Skagafjarðar Jón Rúnar Hilmarsson Rigoletto 100.000 Útgáfustyrkur
Alexandra Chernyshova Rómantísk lög eftir Rachmaninoff 100.000 Útgáfustyrkur
Aðalheiður L. Borgþórsdóttir Tónlistarveisla LungA 2008 150.000 Tónleikahald
Sigurður Jónsson Sumartónleikaröðin Bláa kirkjan, Seyðisfirði 200.000 Tónleikaröð
Gunnar Kvaran Töframáttur tónlistar, tónleikaröð 2008 200.000 Tónleikaröð
Hljómsveitin Skakkamanage Tónleikaferð Skakkamanage til Japans 200.000 Útrásar- og markaðsverkefni
Polarfonia classics ehf - Halldór Haraldsson 70 ára afmælisútgáfa 200.000 Útgáfustyrkur
Nordic Affect Tónleikahald Nordic Affect sumarið 2008 200.000 Útrásarverkefni
Camerarctica Norrænir sumartónleikar 200.000 Tónleikaröð
Margrét Kristín Sigurðardóttir Tónleikaferð - Fabúla 200.000 Útrásar- og markaðsverkefni
Skagfirska söngsveitin Frumflutningur - Sólveig á Miklabæ og Jörð 200.000 Verkefnastyrkur
Trio Nordica Samnorræn kammermúsikhátíð á Kjarvalsstöðum 200.000 Tónlistarhátíð
Kvartett Sigurðar Flosasonar og Jóels Pálssonar Tónleikaferð til Lincoln Center í New York 200.000 Útrásar- og markaðsverkefni
Byggðasafnið í Skógum Jazz undir fjöllum 200.000 Tónlistarhátíð
Art Centrum sf „EDDA - The Prophecy“ 200.000 Verkefnastyrkur
Aurora Borealis – Ólöf Sigursveinsdóttir „Tónlist Íslands Náttúran talar sínu máli“, tónleikaröð í Þýskalandi í mars 2008 200.000 Útrásar- og markaðsverkefni
Atonal Future, áhugamannafélag Nýir Njútondagar 250.000 Tónleikaröð
Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr Hnúkaþeyr, tónleikastarfsemi 2008 250.000 Tónleikaröð
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna Tónleikar í Langholtskirkju 26. janúar 2008 250.000 Tónleikaröð
Dimma ehf. – Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Bergþóra Árnadóttir, heildarútgáfa 250.000 Útgáfustyrkur
IsNord tónlistarhátíðin - Jónína Erna Arnardóttir IsNord tónlistarhátíðin 2008 300.000 Tónleikahátíð
Blúshátíð í Reykjavík Blúshátíð í Reykjavík 2008 300.000 Tónlistarhátíð
Félag tónskálda og textahöfunda Söngvaskáldakvöld 300.000 Tónleikaröð
Stórsveit Nix Noltes - Ólafur Björn Ólafsson Útgáfa og kynning á annarri breiðskífu stórsveitar Nix Noltes 300.000 Útrásar- og markaðsverkefni
Raflistahátíðin RAFLOST - Ríkharður H. Friðriksson RAFLOST 2008 300.000 Tónlistarhátíð
Ampop ehf Ampop - Sail to the Moon markaðssetning í Bretlandi 400.000 Útrásar- og markaðsverkefni
Ambulant entertainment ehf. - Kári Sturluson Mínus - The Great Northen Whalekill markaðssetning í Bretlandi og Evrópu 400.000 Útrásar- og markaðsverkefni
Félag um tónlistarbúðir Strengjafestival í Skálholti 400.000 Ungmennastarf
Guðbrandsstofnun Sumartónleikar á Hólum í Hjaltadal 2008 400.000 Tónleikaröð
R&R Music – Gísli Þór Guðmundsson Markaðssetning á Sign og nýjum geisladiski „The Hope“ í Bretlandi, febr. til maí 2008 400.000 Útrásar- og markaðsverkefni
„Við Djúpið“ Tinna Þorsteinsdóttir Tónlistarhátíðin „Við Djúpið“ 2008 500.000 Tónlistarhátíð
Kórastefna við Mývatn Kórastefna við Mývatn 2008 500.000 Tónlistarhátíð
Sumartónleikar við Mývatn Sumartónleikar við Mývatn 2008 500.000 Tónleikaröð
Jazzklúbburinn Múlinn Tónleikadagskrá 500.000 Tónleikaröð
Sumartónleikar Skálholtskirkju Listasmiðja og fyrirlestrar 500.000 Verkefnastyrkur
Listafélag Langholtskirkju - Jón Stefánsson Uppbygging tónlistarstarfs og tónleikahald, 15 tónleikar og 1 ferð 500.000 Tónleikaröð
Kammermúsíkklúbburinn Tónleikahald á vegum Kammermúsíkklúbbsins 500.000 Tónleikaröð
Hafnarfjarðaróperan Mærþöll 600.000 Verkefnastyrkur
Íslensku tónlistarverðlaunin Íslensku tónlistarverðlaunin 2007 800.000 Verkefnastyrkur
Hornleikarafélag Íslands Hátíð norrænna hornleikara 1.000.000 Tónlistarmót
Listvinafélag Hallgrímskirkju Tónleikahald 1.000.000 Tónleikahald
Félag íslenskra tónlistarmanna Tónleikar á landsbyggðinni 2008 1.500.000 Tónleikahald
Tónskáldafélag Íslands Myrkir músíkdagar 2008 3.000.000 Tónlistarhátíð
Stórsveit Reykjavíkur Tónleikahald 3.000.000 Tónleikahald
Caput - tónlistarhópur Tónleikahald 4.500.000 Tónleikahald
Kammersveit Reykjavíkur Tónleikahald 5.000.000 Tónleikahald
Útón Útrásarverkefni og markaðssókn íslenskrar tónlistar 5.000.000 Útrásar- og markaðsverkefni
69 verkefni að upphæð kr. 38.390.000



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum