Hoppa yfir valmynd
26. maí 2011 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Friðun nokkurra einbýlishúsa

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fengnum tillögum húsafriðunarnefndar og í samræmi við ákvæði laga um húsafriðun nr. 104/2001 ákveðið að friða ytra byrði eftirtalinna einbýlishúsa.

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fengnum tillögum húsafriðunarnefndar og í samræmi við ákvæði laga um húsafriðun nr. 104/2001 ákveðið að friða ytra byrði eftirtalinna einbýlishúsa:

  • Ásvallagata 67, Reykjavík
  • Bakkaflöt 1, Garðabæ
  • Brekkuskóga 8 og 10, Álftanesi. Friðunin nær einnig til burðarvirkis húsanna.
  • Freyjugata 46, Reykjavík
  • Ingólfsstræti 21, Reykjavík
  • Mávanes 4, Garðabæ
  • Tjarnargata 34, Reykjavík.

    Nánari upplýsingar veitir: Ragnheiður H. Þórarinsdóttir, á skrifstofu menningarmála.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum